10 K - General registration

Barbara Ösp Ómarsdóttir

Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization and is a member of Bjartey Cool

Total collected

66,000 kr.
100%

Goal

60,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Í ár ætla ég að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu ásamt #bjarteycool hlaupurum. Ég hleyp í minningu elsku Bjarteyjar sem lést á tólfta ári af völdum krabbameins. Sorgin er stór en góðar og fallegar minningar lifa alltaf. Með því að heita á mig styrkið þið Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. 

Icelandic Childhood Cancer Organization

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

New pledges

Pledge history

Amount1,000 kr.
No message
Pabbi og Rósa
Amount5,000 kr.
No message
Gerður Garðarsdóttir
Amount2,000 kr.
U go girl🥰
Lára Dís
Amount3,000 kr.
Áfram besta Barbara ❤️
Ölvir Sveinsson
Amount2,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Bryndís Pétursdóttir
Amount5,000 kr.
Endalaust stolt af þér elsku vinkona mín! 💪🏻🥰
Védís Kjartansdóttir
Amount2,000 kr.
❤️
Sigfríður Birna Sigmarsdóttir
Amount5,000 kr.
Vel gert ❤️
Anna Lilja
Amount2,000 kr.
No message
G. Pétur Matthíasson
Amount2,000 kr.
Vel gert!
Somkid
Amount2,000 kr.
No message
Þórarinn Ævarsson
Amount20,000 kr.
Stoltur af þér, ástin mín
Alvar
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka
Sunna Ósk
Amount2,000 kr.
Áfram þið! ❤️
Katrín Sigvaldadóttir
Amount10,000 kr.
🧡🧡

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland