Marathon - Elite/Competition

Vítor Vieira Thomas

Supporting Sigurboginn, styrktarfélag Sigurbjörns Boga

Total collected

119,000 kr.
100%

Goal

100,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég hleyp heilt maraþon til styrktar Sigurboganum, styrktarfélag Sigurbjörns Boga.



Sigurboginn, styrktarfélag Sigurbjörns Boga

Sigurbjörn Bogi er fæddur 2. maí 2012. Hann fæddist með vatnshöfuð vegna heilablæðingar á meðgöngu. Sigurbjörn Bogi hlaut af þessum sökum fjölfötlun. Hann er lögblindur, með mikla hreyfiskerðingu, er flogaveikur og getur ekki tjáð sig með tali. Sigurbjörn Bogi notar því hjólastól og fer allra sinna ferða í honum. Hann þarf mikinn sérútbúnað. Auk hjálpartækja þarf hann sérútbúinn hjólastólabíl. Sigurbjörn Bogi er glaður drengur og mikið sjarmatröll. Hann nýtur þess að vera með skólafélögum sínum í grunnskólanum. Hans helstu áhugamál er að hlusta á tónlist og útivera. Fjölskylda og vinir Sigurbjörns Boga stofnuðu þetta styrktarfélag til stuðnings honum og fjölskyldu hans. Tilgangur þess er að létta undir með fjölskyldunni í fjárfrekum framkvæmdum vegna sérþarfa Sigurbjörns Boga eða til að kaupa sérbúnað sem ekki er styrktur af hinu opinbera. Hann eignaðist m.a. hjólastólahjól sem var m.a. keypt fyrir áheitafé gegnum hlaupastyrk.is. Hjólið gjörbreytti möguleikum hans til útiveru.

New pledges

Pledge history

Reynihlíðin
Amount2,000 kr.
Þú getur þetta!
Jenný
Amount5,000 kr.
Komdu í mark
Jón Gísli
Amount5,000 kr.
Let’s go!!!
Silja
Amount5,000 kr.
KOMA SVO!!!
Pétur og Stefanía
Amount5,000 kr.
Áfram Vitor! Höldum með þér!
Helena
Amount5,000 kr.
Áfram Vitor
Linda Gylfa
Amount5,000 kr.
No message
Eygló
Amount5,000 kr.
No message
Olga Gísladóttir
Amount5,000 kr.
No message
Gunnar Ingi Gunnarsson
Amount10,000 kr.
⬆️ hinn eini sanni. Þú massar þetta
Gunnar Ingi Gunnarsson
Amount2,000 kr.
Setjum countdown af stað
Ríkey og Hafþór
Amount10,000 kr.
Takk Vitor! Þú massar þetta!
Unni7
Amount5,000 kr.
Þú hleypur fyrir fleiri en sjálfan þig – þú ert sigurinn! 🏅🔥
Eiríkur Frímann Jónsson
Amount2,000 kr.
YNWA
Jón Davíð og Sigurður Örn
Amount5,000 kr.
Þú ferð létt með þetta Vítor 💪
Sævar
Amount2,000 kr.
Geitin í hlaupaleiknum!!
Arnar Guðlaugsson
Amount5,000 kr.
Vel gert
Alma og Matthea Malen
Amount10,000 kr.
Þú massar þetta🩵
Arndís Valgður Sævarsdóttir
Amount10,000 kr.
No message
Aafke Roelfs
Amount2,000 kr.
No message
Priscila
Amount5,000 kr.
No message
Bríet Máney
Amount2,000 kr.
Koma svo!!
Leó Máni
Amount2,000 kr.
Áfram Vítor!! 🏃
Amount5,000 kr.
Geggjaður

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade