Runners

Sunneva Dröfn Viborg Jónsdóttir
Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization
Total collected
Goal
thank you for your support!
Ég ætla að hlaupa fyrir Styrktarfélags Krabbameinssjúkra barna í ár, eins og í fyrra.
Ég hleyp fyrir þetta félag vegna þess að það hefur staðið þétt við bakið á frábæra og sterka vini mínum og hans fjölskyldu í gegnum krefjandi baráttu Jóns Birkis við krabbamein ❤️
Hlakka til að hlaupa í ár fyrir kraftafólkið sem þessi fjölskylda er, jafnt og aðrar fjölskyldur sem hafa fengið svona krefjandi og erfitt verkefni hendurnar.
Icelandic Childhood Cancer Organization
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754
New pledges
















