Hlaupastyrkur
Runners

10 K - General registration
Björk Emilsdóttir
Supporting Ljósið - Cancer Rehabilitation Center and is a member of Ljósberar
Total collected
36,000 kr.
100%
Goal
25,000 kr.
Preferred Payment Method
Ljósið hefur reynst mér ómetanlegt í endurhæfingu eftir krabbameinsgreiningu. Sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfar og leiðbeinendur í Ljósinu hjálpa mér að halda virkni og njóta lífsins í gegnum þetta erfiða verkefni. Ljósið er auk þess yndislegur vettvangur fyrir jafningjastuðning og því hef ég fengið að kynnast fjölmörgum frábærum konum í sömu stöðu.
Ljósið - Cancer Rehabilitation Center
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
New pledges
Pledge history
Halla Tómats
Amount5,000 kr.
Áslaug
Amount2,000 kr.
Amount5,000 kr.
Auður
Amount3,000 kr.
Jóhanna Guðjóns
Amount2,000 kr.
Amount2,000 kr.
Amount2,000 kr.
Amount5,000 kr.
Amount1,000 kr.
Amount3,000 kr.
Amount5,000 kr.
Amount1,000 kr.