Runners

Ólafur Þór Helgason
Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization and is a member of Veritas hlauparar
Total collected
Goal
thank you for your support!
Ég gekk í gegnum krabbameinsmeðferð vegna AML þegar ég var pínulítill og SKB hefur stutt mig og fjölskylduna mikið í gegnum árin. Ég vil þakka félaginu stuðninginn og hvet ykkur til að heita á mig þegar ég hleyp 10 km í fyrsta skipti.
Icelandic Childhood Cancer Organization
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754
New pledges