10 K - General registration

Eygló Svala Arnarsdóttir

Supporting Styrktarfélag Magnúsar Mána

Total collected

128,009 kr.
100%

Goal

100,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Það er mér sönn ánægja að geta lagt fjölskyldu Magnúsar Mána lið með því að safna áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu 2025.

Magnús Máni er 15 ára íþróttastrákur sem veiktist alvarlega í kjölfar stuttra veikinda sumarið 2023. Bakteríusýking náði alla leið inn í mænuna með þeim afleiðingum að Magnús Máni missti máttinn og alla skynjun frá bringu og niður.  Frá því í september 2023 hefur hann verið í gríðarlega mikilli og krefjandi endurhæfingu.

Því miður hefur íslenska heilbrigðiskerfið ekki upp á að bjóða bestu aðstöðu og þjónustu hvað varðar endurhæfingu til að hann geti náð sínu markmiði, þ.e. að ná sér að fullu. Vegna þessa hefur fjölskyldan þurft að leita til erlendra aðila og farið erlendis með tilheyrandi raski á fjölskyldulífið til að ná þeim árangri sem Magnús hefur náð í dag. Jafnframt hefur þessu fylgt mikill kostnaður. Magnús Máni er farinn að ganga með göngugrind og á enn eftir töluverða vinnu til að ná fullum bata.

Þátttaka Sjúkratrygginga Íslands er því miður aðeins lítið brot af þeim mikla kostnaði við þessa endurhæfingu Magnúsar og þess vegna ætlar fjölskyldan, vinir og aðrir að hlaupa fyrir Magnús í Reykjavíkurmaraþoninu 23. ágúst 2025 nk. og safna fyrir endurhæfingunni.

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

New pledges

Pledge history

Sveindís Anna Jóhannsdóttir
Amount2,000 kr.
Vel gert snillingur, hlakka til að sjá þig áfram á hlaupum
Amount1,000 kr.
❤️
Jóhanna Björk
Amount2,000 kr.
Góðan bata Magnús Máni!
Amount2,000 kr.
No message
Þórveig Jóhannsdóttir
Amount2,000 kr.
vel gert og gangi ykkur vel
Kari Mette Johansen
Amount7,000 kr.
No message
Gerður Jónsdóttir
Amount5,000 kr.
gangi þér rosalega vel
Hólmfríður Jóhannsdóttir Jóhannsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Elva Vigfusdottir
Amount1,000 kr.
No message
Binni
Amount35,000 kr.
No message
Kari-Mette Johansen
Amount3,000 kr.
Lykke til!
Linda Dögg
Amount1,000 kr.
Áfram Eygló !!!
Ester Ösp
Amount3,000 kr.
No message
Egill Arnarsson
Amount1,000 kr.
Gó gó gó!
RJ
Amount25,009 kr.
Snillingur
Jóna Ólafía Sveinadóttir
Amount10,000 kr.
No message
Steini Sigurdsson
Amount5,000 kr.
Bestu kveðjur og gangi þér sem allra best með hlaupið Eygló
Halldóra
Amount1,000 kr.
No message
RJ
Amount10,000 kr.
Glæsileg Eygló og áfram Magnús Máni!
Hulda Sveinsdóttir
Amount5,000 kr.
Vel gert Eygló , Örlygur Kári og Páll Ernir
Arnar Sverrisson
Amount5,000 kr.
Heillaóskir

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade