Hlaupastyrkur
Runners

Total collected
5,000 kr.
Preferred Payment Method
Ég ætla að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Magnús Mána, nemanda minn í Álfhólsskóla 💙
Sumarið 2023 lenti Magnús í alvarlegum veikindum og missti mátt og skynjun frá bringu og niður. Síðan þá hefur hann staðið sig eins og sannkölluð hetja í daglegri og krefjandi endurhæfingu – marga klukkutíma á dag.
Það er erfitt að lýsa því hve mikið aðdáun ég ber til hans og fjölskyldu hans. Með því að hlaupa vil ég sýna honum stuðning og styrk – og minna hann á að hann er ekki einn í þessu.
Allt Álfhólssamfélagið stendur með þér💙
Áfram Magnús 💙
Styrktarfélag Magnúsar Mána
Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.
New pledges
Pledge history
Tung Ngoc
Amount5,000 kr.