10 K - General registration

Alex Jónsson

Supporting Ljósið - Cancer Rehabilitation Center and is a member of Hlaupahópur Birtu Bjarkar

Total collected

32,000 kr.
32%

Goal

100,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Jújú, þið lásuð rétt! Ég ætla að hlaupa 10km fyrir mömmu og ljósið! Ljósið hefur stutt vel við okkar fjölskyldu í gegnum erfiða tíma og hvet ég alla sem geta til að styrkja þetta flotta málefni. Sjáumst í hlaupinu!

Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

New pledges

Pledge history

Jóhanna Lilja Torfadóttir
Amount2,000 kr.
No message
Albert Sverrisson
Amount5,000 kr.
👍
Johann Ey
Amount5,000 kr.
No message
Jófríður Leifsdóttir
Amount5,000 kr.
❤️
Hafdís
Amount5,000 kr.
❤️
Mamma og pabbi
Amount10,000 kr.
Elsku kallinn okkar ❤️ þú ert yndi 🥰

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade