10 K - General registration

Valdís Ólafsdóttir

Supporting Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Total collected

59,000 kr.
100%

Goal

50,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég hef ákveðið að styrkja Ljósið aftur í ár með því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. 

Ljósið var mömmu okkar svo einstaklega kært og veit ég að henni fannst Ljósið eiga allt gott skilið fyrir sína frábæru starfsemi og stuðning við krabbameinssjúka og aðstandendur.

Svo fyrir elsku mömmu ætla ég að láta mitt hlaup gefa gott af sér til Ljóssins. 

Takk Ljósið fyrir ykkur.

Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

New pledges

Pledge history

Amount2,000 kr.
No message
Ólafur Sigurðsson
Amount15,000 kr.
No message
Ólafur Sigurðsson
Amount15,000 kr.
No message
Marta Rós Karlsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þú og áfram Ljósið ❤️
Svava Björk Jónasdóttir
Amount5,000 kr.
Risa pepp til þín frá Svövu sinni ❤️
grjóna
Amount5,000 kr.
fyrir mömmu ❤️
Amount5,000 kr.
Fyrir Ljósið
María Rán Ragnarsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram flækjufætur
Guðrún
Amount2,000 kr.
Knús til besta hlaupafélagans

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland