10 K - Elite/Competition

Kristófer Oliversson

Supporting Forget-me-not Charity and is a member of Hlaupahópur Center Hotels

Total collected

10,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég ásamt frábæru og skemmtilegu samstarfsfólki á Center Hotels ætlum að hlaupa í ár fyrir Gleym mér ei. Center Hotels mun jafna öll áheit sem okkur berast þannig að þinn styrkur til okkar vegur tvöfalt.  Gleim mér ei hefur aðstoðað samstarfsfólk mitt í gegnum erfiða tíma eftir missi og nú er okkar tími að gefa til baka. Gleym mér ei styrktarfélag er til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Tilgangur félagsins er að styrkja málefni tengt missi barna svo að lítil ljós fái að lifa áfram í minningunni. Gleym mér ei stendur að fjölda verkefna sem ætlað er að styðja við foreldra sem sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Forget-me-not Charity

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

New pledges

Pledge history

Amount1,000 kr.
Hlaupa hlaupa áfram áfram :)
Sara Kristófersdóttir McGuinness
Amount5,000 kr.
Áfram pabbi!
Gunnar Þór Jónsson
Amount2,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade