10 K - Elite/Competition

Jenný Ýr Jóhannsdóttir

Supporting Styrktarfélag Magnúsar Mána

Total collected

143,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Í ár ætla ég að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til að safna áheitum fyrir fjármögnun á endurhæfingu fyrir Magnús Mána, 15 ára drengs sem veiktist alvarlega eftir stutt veikindi sumarið 2023. Bakteríusýking náði alla leið inn í mænuna sem hafði þær afleiðingar að Magnús Máni lamaðist frá bringu og niður.

Frá þeim tíma hefur hann verið í gríðarlega mikilli og krefjandi endurhæfingu með það markmið að ná sér að fullu. Magnús Máni hefur náð miklum árangri en því miður hefur íslenska heilbrigðiskerfið ekki upp á að bjóða bestu aðstöðu og þjónustu hvað varðar endurhæfingu sem hann þarf á að halda. Fjölskyldan hefur því þurft að leita til erlendra aðila en því fylgir mikill kostnaður. Þátttaka Sjúkratrygginga Íslands er því miður aðeins lítið brot af þeim mikla kostnaði við þessa nauðsynlegu endurhæfingu Magnúsar og þess vegna hleyp ég fyrir Magnús Mána þann 23. ágúst 2025.

Vonandi get ég með ykkar stuðningi lagt eitthvað að mörkum til að styðja við Magnús Mána og fjölskylduna hans í þessari mikilvægu baráttu. 

Hvert framlag skiptir máli❣️

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

New pledges

Pledge history

Ingibjörg Elin
Amount2,000 kr.
Áfram Jenný og Magnús! ❤️
Hinrik, Elías og Ylfa
Amount5,000 kr.
Áfram mamma!!
Gunnlaugur B Hjartarson
Amount10,000 kr.
No message
Gunnlaugur B Hjartarson
Amount2,000 kr.
Áfram Jenný
Sólveig Arnþrúður Skúladóttir
Amount5,000 kr.
No message
GG
Amount50,000 kr.
No message
Erna Häsler
Amount5,000 kr.
Áfram Magnús
Sigurbjörg Alda Gudmundsdóttir
Amount1,000 kr.
Aldrei að gefast upp
Augað
Amount10,000 kr.
No message
Fálki m.kids
Amount5,000 kr.
No message
Elisabet Davidsdottir
Amount5,000 kr.
No message
Lísa
Amount2,000 kr.
Áfram Jenný!
Sigga og Mari
Amount5,000 kr.
No message
Ellisif
Amount5,000 kr.
Áfram Jenný og áfram Magnús Máni!
Hrafn
Amount5,000 kr.
👊
Björn
Amount5,000 kr.
Áfram þú
Emma Axelsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
María
Amount5,000 kr.
Whoop whoop💪💪
Ingibjorg Þorvaldsdottir
Amount1,000 kr.
Áfram Jenný!
Maria Hlin Sigurðardottir
Amount5,000 kr.
No message
Hanna María
Amount5,000 kr.
Geggjuð!!

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland