Fun Run

Guðrún Björk Sigurjónsdóttir

Supporting Bjarkarhlíð - family justice center

Total collected

39,000 kr.
39%

Goal

100,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Jæja elskurnar mínar. Ég og Thelma Líf ömmugull ætlum að hlaupa Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka eða öllu heldur skemmtiskokkið þann 23 ágúst. 

Án þess að þurfa að hugsa okkur um vaöldum við að hlaupa fyrir Bjarkarhlíð, sem er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. 

Bjarkarhlíð er bjargvætturinn minn. Allt dásamlega starfsfólkið sem vinnur þar og allir sem vinna með þeim, eru mínar hetjur. Þegar ég flutti til Íslands 2019 gripu Bjarkahlíð mig og umvöfðu mig þegar ég flutti frá Danmörku, þar sem ég bjó við hrottarlegt ofbeldi. Ég var mölbrotin á líkama og sál og á botni lífs míns. Gerandinn minn var fyrrverandi eiginmaður minn til 7 ára, 7 ár í helvíti dag og nótt, aldrei friður. Bjarkahlíð mun alltaf eiga fallegan stað í mínu hjarta og langar mig að gefa eitthvað tilbaka til þeirra með ykkar hjálp, margt smátt gerir eitt stórt . Með fyrirfram þökk Guðrún Og Thelma Líf ❤️

Bjarkarhlíð - family justice center

Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir fullorðna þolendur ofbeldis af öllum kynjum. Þar gefst einstaklingum kostur á viðtölum og ráðgjöf hjá ráðgjöfum, lögreglu og lögfræðingum þeim að kostnaðarlausu og á þeirra forsendum. Bjarkarhlíð er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, dómstólaráðuneytis, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Kvennaráðgjafarinnar. Bjarkarhlíð tók formlega til starfa 1. febrúar 2017

New pledges

Pledge history

Arna Þorbjörg
Amount2,000 kr.
Knús til þín elsku frænka ❤️
APT
Amount5,000 kr.
Áfram KR
Þóra Bjōrg Olafsdottir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Amelía
Amount2,000 kr.
Duglegastar❤️
Sigrún Jónsdóttir
Amount5,000 kr.
❤️
B6
Amount15,000 kr.
Bestar
Marey Guðmundsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel <3

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade