Marathon - Regular registration

Hólmfríður Þorgeirsdóttir

Supporting Samtokin '78 - National Queer Organization

Total collected

78,000 kr.
26%

Goal

300,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Frà því að ég var mjög ung hef ég vitað að ég væri öðruvísi en flestar aðrar stelpur. Tíðar læknaferðir suður, lyfjagjöf og fleira fylgdu mér alla mína æsku og fram á fullorðinsár, í raun til dagsins í dag.

Ég hafði þó aldrei velt þessu mikið fyrir mér og það var ekki fyrr en fyrir nokkrum árum sem ég áttaði mig á því að ég væri Intersex

Hvað er Intersex? Intersex er meðfætt frávik á líkamlegum kyneinkennum. Það er að segja líkamlegur munur á litningum, erfðafræðilegri framsetningu, hormónastarfsemi eða kynfærum einstaklings.

Í àgúst ætla ég að hlaupa heilt maraþon til styrktar Samtökunum 78. Styrkurinn mun vera nýttur í ráðgjöf til hinsegin einstaklinga, aðstandenda þeirra og fagfólks, bæði einstaklingsráðgjöf og stuðningshópa. Mikið bakslag er í réttindabaráttu hinsegin fólks og þá sérstaklega trans fólks. Sem starfandi kennari hef ég orðið vitni af þessu bakslagi og þeim fordómum sem grassera í samfélaginu. Ég vona að stuðningur minn við félagið leggi lóð á vogaskálarnar í þeirri baráttu og auki þannig skilning og fræðslu út í samfélagið sem ég hefði verið þakklát fyrir í mínum uppvexti.

Samtokin '78 - National Queer Organization

Samtökin ‘78 eru félag hinsegin fólks á Íslandi. Við veitum fræðslu um hinsegin málefni í skólum og á vinnustöðum, veitum ókeypis ráðgjöf til hinsegin fólks og aðstandenda, berjumst fyrir réttarbótum með bættri lagasetningu, veitum hinsegin hælisleitendum stuðning, höldum viðburði þar sem hinsegin fólki og hinsegin menningu er fagnað og svo ótal margt fleira. Það eina sem setur starfi okkar mörk er skortur á fjármagni og þess vegna viljum við biðja þig að safna áheitum fyrir Samtökin ‘78 í ár. Vertu með okkur í liði! Gerum Ísland að enn betri stað fyrir allt hinsegin fólk.

New pledges

Pledge history

Stína
Amount10,000 kr.
Fyrirmyndin mín
Íris Ósk
Amount5,000 kr.
Áfram frábæra Hófý❤️
FG
Amount10,000 kr.
No message
Hafey Pétursdóttir
Amount10,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
Jonna Jónborg Sigurðardóttir
Amount1,000 kr.
No message
Halla Björg
Amount5,000 kr.
Lang flottust!
Ída Guðrún Atladóttir
Amount5,000 kr.
Svo flott!
María Bjarnadóttir
Amount5,000 kr.
❤️
Hrafnhildur Ýr Denche
Amount5,000 kr.
Ég er svo óendanlega stolt af þér! Áfram Hófí!
Silfá Huld Bjarmadóttir
Amount5,000 kr.
Vel gert!
Sunna & Sigga
Amount10,000 kr.
Haltu áfram að vera best ❤️
Ella
Amount5,000 kr.
Svo stolt ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade