10 K - General registration

Jón Steinar Unnsteinsson

Supporting Ljósið - Cancer Rehabilitation Center and is a member of Hlaupahópur Birtu Bjarkar

Total collected

102,000 kr.
100%

Goal

50,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég ætla að hlaupa fyrir Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda þar sem þau hafa sínt Birtu, bestu vinkonu minni ómetanlegan stuðning í sínu ferli. Einnig höfum við vinahópurinn stofnað hlaupahóp sem hægt er að heita á💕💕

Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

New pledges

Pledge history

Birta frænka og Beggi
Amount2,000 kr.
Geggjaður!
Þorsteinn
Amount31,000 kr.
No message
Jóa
Amount3,000 kr.
Geggjaður! Vel gert🫶🏽
Sigursteinn og fjölskylda
Amount5,000 kr.
ER svo stoltur af þér og þessum yndislega hóp ykkar sem takið svo vel utanum Birtu. Áfram þið!
Regína
Amount3,000 kr.
<3
Sigrún Alma
Amount2,500 kr.
Þú massar þetta besti❤️
Kiddý
Amount5,000 kr.
Koma svo!
Dominika
Amount1,000 kr.
❤️
Amount1,000 kr.
No message
Þín Sóley
Amount2,000 kr.
Bestur! Gangi þér vel
Margrét
Amount3,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
Vel gert!!💗
Hekla Axelsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Þóra sóldís
Amount1,500 kr.
❤️
Harpa
Amount5,000 kr.
BÆNG!!! KOMA SVO💥
Sonja
Amount3,000 kr.
Ert svo flottur!!🫶
Hildur Ása Ákadóttir
Amount3,000 kr.
ÞU ERT SVO MIKIÐ FLOTTASTUR!!😍
Brynja Ragnarsdottir
Amount5,000 kr.
No message
Della frænka
Amount5,000 kr.
No message
Ásbjörg Nína
Amount3,000 kr.
No message
Ómar og Árný
Amount5,000 kr.
Run Jón, Run! Virkilega vel gert hjá þér!
Mamma og pabbi
Amount10,000 kr.
Þú getur þetta ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade