10 K - Regular registration

Júlía Snædís Valsdóttir

Supporting The Alzheimers Association of Iceland

Total collected

223,500 kr.
100%

Goal

200,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu núna í ágúst, til styrktar Alzheimer samtakanna💜

Fyrir tæplega ári síðan þá greindist besta mamma mín með Alzheimer’s sjúkdóminn, sem hefur haft töluverð áhrif á bæði hana og fjölskylduna okkar. Mamma hefur tekist á við sjúkdóminn eins og hetja og hún hefur sýnt fram á ótrúlega mikinn styrk og mikla þrautsegju, enda við engu öðru að búast frá þessari kraftakonu!💜 

Mamma hefur alltaf gert allt fyrir mig og núna er kominn tími fyrir mig til að gera eitthvað fyrir hana, og samtökin sem héldu fast utan um fjölskylduna okkar á þessum erfiðu tímum💜

The Alzheimers Association of Iceland

Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst.

New pledges

Pledge history

Jóel Pálmi
Amount10,000 kr.
❤️
Hlín Halldórsdóttir
Amount1,000 kr.
Gangi ykkur vel elsku❤️❤️
Sigrìður Burny
Amount10,000 kr.
Gangi þér sem allra best og faðmlag á fjölskylduna ❤️❤️
Rebekka og Ásgeir
Amount7,000 kr.
Stendur þig bilað vel, er að springa úr stolti! LOLLÚ
Halldóra Þormóðsdóttir
Amount10,000 kr.
No message
Rannveig Gauja
Amount5,000 kr.
Þú ert flottust og best❤️ áfram Júlía
Amount500 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Hildur Guðjónsdóttir
Amount3,000 kr.
Áfram Júlía! Kær kveðja frá fyrrum kórmömmu <3
Pálmi
Amount5,000 kr.
No message
Inga Jenný
Amount5,000 kr.
Gangur ykkur vel elsku frænka💖
Erna
Amount5,000 kr.
❤️❤️
Valdís Unnur
Amount6,000 kr.
💜💜💜
Nanna og Siggi
Amount10,000 kr.
Gangi þér vel elsku Júlía!
Hilda Björk
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Sigríður Ýr Jensdóttir
Amount10,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
💜
Helga Vala Árnadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Magnea Hilmarsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi þér súper vel elsku Júlía mín ❤️
Viktor Örn Arnarsson
Amount5,000 kr.
No message
Anna Kristín Skúladóttir
Amount7,000 kr.
💜💜💜
Stefán hennar Rebekku ❤️
Amount5,000 kr.
No message
Valdís
Amount2,000 kr.
❤️❤️
Harpa Kara
Amount5,000 kr.
Flottust
Heiður
Amount2,000 kr.
Til heiðurs mínum gamla og frábæra vinnufélaga Aðalbjörgu
Sigrún Harpa Wahlgren Davíðsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Vigdís María
Amount3,000 kr.
Áfram þú elsku Júlía❤️❤️
Valdís Björg
Amount3,000 kr.
Flottust
Amount2,000 kr.
No message
Kolbrún Sif Skúladóttir
Amount10,000 kr.
❤️❤️
Amount5,000 kr.
No message
Magnea Dís
Amount2,000 kr.
Getur etta💪❤️
Rebekka og Gaui
Amount10,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
Valgerður Laufey Guðmundsdóttir
Amount1,000 kr.
💜
Birta
Amount5,000 kr.
Best❤️
Amount2,000 kr.
No message
Áslaug amma Elmu
Amount5,000 kr.
Gangi þér sem best
Sólrún
Amount10,000 kr.
❤️👏🏻❤️
Guðný Guðmundsdóttir
Amount5,000 kr.
Elska þig
Davíð Freyr Karlsson
Amount10,000 kr.
Þú massar þessa 10km eins og allt sem þú gerir.
Vigdís
Amount2,000 kr.
No message
Svavar
Amount5,000 kr.
No message
Ástrós jóhannesdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram þú elsku besta Júlía mín ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade