10 K - Regular registration

Birna Dís Bjarnadóttir

Supporting Grief Center

Total collected

9,000 kr.
18%

Goal

50,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Kæra fjölskylda og vinir!

Við þríeykið ætlum að hlaupa í Reykjarvíkurmaraþoninu .. aftur. Ég verð að viðurkenna að það var mjög erfitt þar sem þolið var alls alls ekki upp á marga fiska og ég var með gríðarlegar harðsperrur á eftir. En þetta var svo ótrúlega skemmtilegt .. og svo er það svo góð tilfinning að styrkja gott málefni. 

Sorgarmiðstöðin gegnir ótrúlegu starfi, óeigingjörnu og virkilega faglegu starfi. Sorgarmiðstöðin reyndist okkur fjölskyldunni ótrúlega vel á sínum tíma og við erum þeim virkilega þakklát. 

Við hvetjum ykkur eindregið til að styrkja gott málefni. 

Grief Center

Sorgarmiðstöð er félag sem starfar í almannaþágu, án hagnaðarsjónarmiða og býður stuðning, fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra. Við leggjum áherslu á að mæta fólki á persónulegan og hlýjan hátt. Við bjóðum upp á stuðningshópastarf, jafningjastuðning og samveru fyrir þau sem syrgja ástvini. Þú finnur meiri upplýsingar um starfið okkar á www.sorgarmidstod.is. Sorgarúrvinnsla miðar að bættri lýðheilsu með því að efla og styðja við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi.

New pledges

Pledge history

Ingibjörg Ósk Sigurjónsdóttir Ósk Sigurjónsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Bjarni Snær
Amount2,000 kr.
Vel gert!
Bára Gylfadòttir
Amount2,000 kr.
No message
Aníta Ingólfsdóttir
Amount3,000 kr.
Áfram mamma ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade