Runners

Total collected
Goal
Preferred Payment Method
Við Ari ætlum að láta gott af okkur heita og hlaupa fyrir Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna í skemmtiskokkinu. Þau hafa verið okkur svo góð á erfiðum tímum þegar Ari greindist með hjartagalla og þurfti að fara í skyndi út til Lundar í aðgerð.
Neistinn, Childrens heart foundation in Iceland
Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna og um meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.
New pledges