10 K - General registration

Auður Filippusdóttir

Supporting Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn and is a member of Fyrir Indíönu Ósk

Total collected

5,000 kr.
50%

Goal

10,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég hleyp fyrir Hringinn til minningar um dóttur mína sem lést tæplega 7 mánaða gömul eftir að hafa eytt allri sinni ævi á Vökudeildinni. Orð fá því einfaldlega ekki lýst hveru þakklát ég er fyrir alla þá umhyggju og aðstoð sem við fengum á þessum erfiðu tímum ❤️

Ég hleyp með vinkonum mínum og við erum að safna áheitum í eftirfarandi hlaupahópi "Fyrir Indíönu Ósk"

Sjá hlaupahóp -> https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlaupahopar/16349

Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Hringurinn er kvenfélag, stofnað 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.

New pledges

Pledge history

Amount5,000 kr.
Indíana Ósk

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade