10 K - General registration

Magnús Helgason

Supporting Styrktarfélag Magnúsar Mána

Total collected

3,419,399 kr.
100%

Goal

3,000,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég ætla að hlaupa til að safna áheitum fyrir fjármögnun á endurhæfingu elsku besta Magnúsar Mána sonar míns. Hann lenti í erfiðum veikindum sumarið 2023, missti máttin og skynjun frá bringu og niður. Hann hefur verið í afar stífri og krefjandi endurhæfingu síðan þá. 

Ástæðan fyrir því að ég ætla að hlaupa og safna áheitum er að við fjölskyldan höfum þurft að leita út fyrir landsteinanna til að fá viðeigandi endurhæfingu. Bæði til að komast í bestu mögulegu tæki sem eru á boðstólnum í dag og til að fá framúrskarandi hvatningu og stuðning sem þarf til að geta lagt svona mikið á sig eins og Magnús hefur gert dag eftir dag í marga mánuði, nokkra klukkutíma á dag. 

Metnaður hans, seigla, þolinmæði og þrauseigja hefur skilað honum miklum árangri enda er hann farinn að ganga með göngugrind. Enn er vinna fyrir höndum til að hann nái markmiðum sínum. Við munum áfram þurfa að leita erlendis og leggja út í mikinn kostnað til að fá viðeigandi endurhæfingu. Sú endurhæfing sem við höfum farið í erlendis, ætti að vera til á Íslandi!

Magnús Máni er fyrirmynd okkar allra!

Takk kærlega fyrir stuðninginn,

Áfram Magnús Máni!

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

New pledges

Pledge history

Ólöf Ása Benediktsdóttir
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur til flotta drengsins ykkar ❤️
Amount2,000 kr.
No message
Anna Margrét Marinósdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Simmi
Amount2,000 kr.
No message
Hrafnhildur Árnadóttir
Amount2,000 kr.
No message
Birgir Þór Birgisson
Amount10,000 kr.
❤️
Arnór Ingi
Amount50,000 kr.
No message
Sverrir Þór Sverrisson
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Amount10,000 kr.
No message
Helga Jóhannesdóttir
Amount5,000 kr.
Kær kveðja frá frænku <3
Iris Hulda Stefansdottir
Amount1,000 kr.
Til hamingju elsku magnaða fjölskylda! Þið eruð fyrirmyndir❤️
Þórhallur Jósepsson
Amount10,000 kr.
No message
Baldvin þ.
Amount500,000 kr.
Gangi ykkur vel❤️
Árni Hermannsson
Amount5,000 kr.
No message
Arnar Ingi Einarsson
Amount10,000 kr.
No message
Þráinn
Amount3,000 kr.
No message
Kolbrún Gunnarsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þið!
Guðrún Ásta
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur til ykkar ❤️
Guðmundur og Kata
Amount5,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
Áfram sterka fjölskylda!
Hermann Daði
Amount20,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
Áfram elsku fjölskylda
Jón Guðni
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel!
Baldur Ingvarsson
Amount5,000 kr.
No message
H33
Amount10,000 kr.
No message
Einar Hólm Davíðsson
Amount10,000 kr.
No message
Jóhanna Ingadottir
Amount5,000 kr.
Ég hugsa til ykkar allra sem eru að hlaupa fyrir Magnús. Áfram þið og ÁFRAM Magnús 🙏❤️
Arína Vala
Amount10,000 kr.
No message
Sigurpáll Árni
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur
Ída
Amount5,000 kr.
Stendur þig vel elsku vinur
Gunnar Ingólfsson
Amount15,000 kr.
No message
AKH Pípulagnir
Amount50,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
Áfram MM og fjölskylda! Þið eruð okkur hinum innblástur!
Áfalla- og sálfræðimiðstöðin
Amount40,000 kr.
No message
Baddi
Amount50,000 kr.
No message
Fríða Pétursdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Stina Jóns
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel <3
Jón Baldvin
Amount5,000 kr.
No message
Steinar Marinó Hilmarsson
Amount5,000 kr.
Prinsinn!
Sigurður Hannesson
Amount15,000 kr.
Baráttukveðjur!
Arna og Ingimar
Amount10,000 kr.
Með baráttukveðju frá KR-ingum
Árni og Dagmar
Amount50,000 kr.
Áfram Magnús Máni
Amount5,000 kr.
No message
Regína Margrét Siguróladóttir
Amount10,000 kr.
Gangi þér vel elsku Maggi minn
Bjarney Sigurðardóttir
Amount5,000 kr.
No message
Baddý, Christoph, Elva Rós og Jakob
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel og haldið áfram að vera frábærir foreldrar ❤️
Sigurbjörg Ágústsdóttir
Amount3,000 kr.
Þið eruð báðir sannar fyrirmyndir
Doddi 🏀
Amount5,000 kr.
Áfram gakk 💪🏼
Gígja Þórðardóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Magnús ❤️
Guðmundur Stefán Steindórsson
Amount10,000 kr.
Baráttukveðjur
Unnur Sædís
Amount2,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
Heiða Valgeirsdóttir
Amount3,000 kr.
Áfram Maggi og áfram Magnús Máni 💪Baráttukveðjur frá Köben
Margrét Þórarinsdóttir
Amount40,000 kr.
Áfram Magnús Máni 💖😘
Dóra
Amount5,000 kr.
Áfram Magnús Máni
Anna María Bjarnadóttir
Amount5,000 kr.
Hlýjar bata- og baráttukveðjur til Magnúsar Mána
Berglind og Siggi
Amount50,000 kr.
No message
Hannes Rúnar Hannesson
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel og góðan bata!
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur
Torfi og Rúna
Amount20,000 kr.
No message
Breki Valsson
Amount5,000 kr.
No message
Rúnar Sigþórsson
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel
Stefán Þór Sigtryggsson
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur! ❤️
Sturla Jónsson
Amount10,000 kr.
No message
Valdís Jósavinsdóttir
Amount20,000 kr.
Áfram frábæra duglega fjölskylda ❤️ Valdís, Jói, Fannar, Rebekka, Styrmir, Emilía, Sveinn, Sara og Elmar ❤️
Hadda Hreidars
Amount3,000 kr.
Áfram alla leið elsku Maggi!
Halla Björk Hilmarsdóttir
Amount3,000 kr.
Gangi ykkur vel
Helga og Helgi Akureyri
Amount5,000 kr.
Góðan bata og bjarta framtíð, Magnús Máni 🥰
Sölvi
Amount5,000 kr.
Áfram Magnús Máni !
Þór Egilsson
Amount10,000 kr.
Þið eruð frábærar fyrirmyndir að berjast svona fyrir Magnúsi Mána
Gísli M. Hilmarsson
Amount50,000 kr.
Áfram Magnús Máni
Regína Jónsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Arnar Snorrason
Amount2,000 kr.
Sendi góða strauma.
Grímur
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Amount5,000 kr.
No message
Margrét Árnadóttir
Amount2,000 kr.
No message
Stefán & Hanna María
Amount20,000 kr.
Þið eruð ótrúleg - áfram Magnús Máni!
Amount3,000 kr.
No message
Gísli Sigurðarson
Amount30,000 kr.
💪🫶
Kalli Kári
Amount5,000 kr.
🩵
Brynja K Péturs
Amount10,000 kr.
Koma svo
Emilía og Hilmar
Amount20,000 kr.
No message
Inga og Þórður Hvammi
Amount20,000 kr.
Áfram gakk....þið eruð miklar fyrirmyndir
Steinunn Ingvarsdottir
Amount20,000 kr.
Gangi ykkur vel 🥰
Acro verðbréf
Amount100,000 kr.
Gangi ykkur vel!
Rakel Pétursdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur rosalega vel, baráttukveðjur!
Sigurbjörn R. Jónasson
Amount2,000 kr.
No message
Aldis Eva Aðalsteinsdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram þú 🤍
Guðmundur Lárus Helgason
Amount5,000 kr.
No message
Carmelina La Rocca
Amount2,000 kr.
Good luck 😀
Carmelina La Rocca
Amount185 kr.
Good luck 😀
Dóra og Gummi
Amount5,000 kr.
Áfram Magnús Máni!!!
Amount200 kr.
No message
Auður Guðjónsdóttir
Amount20,000 kr.
Áfram Magnús Máni
Guðrún Johnsen
Amount10,000 kr.
Áfram þið dugnaðarforkar! Megi mátturinn vera með ykkur
Amount5,000 kr.
No message
Ingibjörg Albertsdóttir
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur!!
Amount2,000 kr.
No message
Páll Ásgeir Björnsson
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur! Áfram Magnús Máni!
Páll Guðmundsson
Amount5,000 kr.
No message
Amount100,000 kr.
Ekkert helvítis KA væl
Arni Arnason
Amount5,000 kr.
Vel gert
Fanney Davíðsdóttir
Amount20,000 kr.
Áfram Magnús Máni
Friðborg Helgadóttir
Amount10,000 kr.
No message
Haukur Gunnarsson
Amount5,000 kr.
No message
Ragnar Hólm Ragnarsson
Amount10,000 kr.
No message
Valur
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel
Brynja
Amount10,000 kr.
Áfram svo
Þorsteinn Sveinsson
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur
Sveinbjörn Egilsson
Amount5,000 kr.
Góðar batakveðjur.
Bergrún Björnsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur sem allra best kæra fjölskylda
Þórólfur Jónsson
Amount10,000 kr.
No message
Þórunn Siemsen
Amount5,000 kr.
gangi ykkur vel með son ykkar kæra fjöldskylda. TRÚ VON OG KÆRLEIKUR
Hulda Péturs
Amount5,000 kr.
No message
Kristín Bestla Þórsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel 💚
Guðmunda Ólafs.
Amount5,000 kr.
No message
Jóhannes Hrafn
Amount5,000 kr.
Áfram Magnús!
Baldur Már Stefánsson
Amount5,000 kr.
No message
Inga Dís
Amount5,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
Sverrir Sigmar Björnsson
Amount5,000 kr.
No message
Jón Ólafur
Amount5,000 kr.
No message
Olga og pabbi <3
Amount200,000 kr.
Við erum stolt af viljastyrk, dugnaði og seiglu Magnúsar Mána ömmubarns okkar og fjölskyldunnar allrar. Elskum ykkur <3 . Áfram Magnús Máni <3.
Amount3,000 kr.
No message
Sævar Ingi
Amount5,000 kr.
No message
Sandra Sigmundsdottir
Amount1,000 kr.
No message
Reynir Þór Reynisson
Amount10,000 kr.
No message
Berglind
Amount1,000 kr.
No message
Agust Sigurdarson
Amount5,000 kr.
Kæri Maggi, gangi ykkur sem allra besta í þessu erfiða verkefni.
Magnús Þ Helgason
Amount10,000 kr.
No message
Kjartan Freyr Vilhjálmsson
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel
Víðir Pálsson
Amount5,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
Gangi ykkur sem allta best!
Katý og Toni
Amount5,000 kr.
Áfram þið!
Jóhann Ingi Sigtryggsson
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel.
Eydis Huld
Amount5,000 kr.
No message
Daði Kristjánsson
Amount50,000 kr.
Góðan bata Magnús Máni! 💪🏼❤️
Skuli Geir Jensson
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Tommi og Helena
Amount50,000 kr.
Fulla ferð áfram Magnús Máni og co 🤜🤛
Brynjar Hreinsson
Amount20,000 kr.
Baráttukveðjur ❤️
SV
Amount10,000 kr.
Áfram Magnús Máni 💪🩷
Sigga Vala eldri
Amount15,000 kr.
Gangi ykkur sem allra best.
Grétar Theodórsson
Amount5,000 kr.
Fulla ferð!
Tobbi Sig
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur❤️
Stefanìa Steinsdottir
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur hann er svo sannarlega heppinn með baklandið sitt❤️
Óttar Völundarson
Amount5,000 kr.
You can do it!
Guðjón Geir
Amount10,000 kr.
Ég dáist af báráttunni og þrautsegjunni sem þið hafið sýnt! Magnús Máni er svo sannarlega algjör fyrirmynd og ekkert smá duglegur og flottur strákur, þið eruð að standa ykkur ekkert smá vel! Áfram Magnús Máni og áfram þið !!
Big Ron
Amount10,000 kr.
Fulla ferð!!!
Siggi G og Harpa
Amount10,000 kr.
Áfram Magnús Máni
Geir Oddur Ólafsson
Amount5,000 kr.
Muna að þjóta og ekkert að vera að njóta
Bjarki Hvannberg
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur sem allra best
Guðrún Helgadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Anna Kristín Fenger
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Birna Margrét Guðmundsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Helga Arnadottir
Amount5,000 kr.
No message
Margret Kristinsdottir
Amount10,000 kr.
No message
Óðinn Ásgeirsson
Amount50,000 kr.
Gangi þér vel vinur!
Elfa og Arnór
Amount30,000 kr.
Áfram Magnús Máni <3
Anna Pètursdóttir
Amount20,000 kr.
No message
Hildur og Ármann
Amount10,000 kr.
No message
María
Amount5,000 kr.
No message
Drífa Pétursdóttir
Amount20,000 kr.
Áfram þið ❤️
Doddi og Hildur
Amount20,000 kr.
Áfram Magnús Máni
Páll Helgi Möller
Amount35,000 kr.
Gangi þér mikið vel Maggi
ÓÁ
Amount25,000 kr.
Áfram Magnús Máni
Halldóra
Amount2,000 kr.
Áfram þið kæra fjölskylda! 🩷
Sóley og Siggi
Amount5,000 kr.
Þið eruð frábær!!
Örvar og Ellen
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel vinur
Birna Ruth Jóhannsdóttir
Amount10,000 kr.
No message
Ásmundur Oddsson
Amount2,000 kr.
No message
Björn Óli
Amount10,000 kr.
No message
Helga Lára
Amount5,000 kr.
No message
Jói Guðmunds
Amount50,000 kr.
Áfram Magnús Máni og áfram þið öll!
Steina
Amount10,000 kr.
No message
Amount10,000 kr.
No message
Edda Axelsdóttir
Amount10,000 kr.
Baráttukveðjur
Amount5,000 kr.
No message
Hildur Hörn Daðadóttir
Amount10,000 kr.
No message
Erna
Amount10,000 kr.
Ást og kærleikur:)
Gallagher
Amount2,000 kr.
MVP
Marianna Hansen
Amount10,000 kr.
Áfram Magnús Máni, þvílik hetja💕
Gunnlaugur Hafsteinn Elsuson
Amount5,000 kr.
No message
Skývafnir
Amount100,000 kr.
No message
Berglind Stefánsdóttir
Amount10,000 kr.
Áfram Magnús og fjölskylda !
Hrafn Steinarsson
Amount5,000 kr.
No message
Monika og Gunnar
Amount5,000 kr.
Áfram þú, flottastur! :)
Magnús Blöndal
Amount10,000 kr.
No message
Einar Már
Amount40,000 kr.
Þið fjölskyldan hafið verið mögnuð í ykkar vegferð.
Ásdís
Amount5,000 kr.
No message
Iris Hallvardsdottir
Amount5,000 kr.
No message
Vilhjálmur Stefánsson
Amount10,000 kr.
No message
Oliver
Amount5,000 kr.
No message
þráinn
Amount5,000 kr.
No message
Guðmundur Þ. Þórhallsson
Amount100,000 kr.
Gangi ykkur sem allra best !
Rósa María
Amount10,000 kr.
Áfram Magnús Máni og þið öll!
Amount5,000 kr.
No message
Tara Lynd
Amount5,000 kr.
No message
Arnar Snorrason
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel í þessari baráttu.
V+F
Amount5,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
BH
Amount10,000 kr.
Áfram þið elsku bestu 💪❤️
Peddi
Amount25,000 kr.
No message
Jónas Þór
Amount14,014 kr.
Glæsilegir feðgar! Gangi ykkur vel!
Alexander Lapas
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur
Birgir Pétursson
Amount10,000 kr.
Áfram Maggar
Birgir Pétursson
Amount10,000 kr.
Áfram Maggar
Jói Þórhalls
Amount50,000 kr.
Áfram Magnús Máni ❤️
Kristín
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Amount50,000 kr.
Áfram Magnús!
Arna Pálsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram elsku Maggi
RJ
Amount100,000 kr.
Áfram Magnús Máni!
Eva B
Amount5,000 kr.
❤️❤️❤️
Freyr Guðlaugsson
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel!
Jóhann Steinar Jóhannsson
Amount5,000 kr.
No message
Birkir Heimis
Amount5,000 kr.
Báráttukveðju til ykkar feðganna
Bjarni Már Magnússon
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Robert
Amount25,000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade