Fun Run

Ylfa Rún Bjarnadóttir

Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization and is a member of Klappstýrur Bríetar

Total collected

85,000 kr.
43%

Goal

200,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ylfa Rún ætlar að hlaupa fyrir elsku Bríet Klöru vinkonu okkar sem greindist nýlega með krabbamein 🤍

Bríet og fjölskyldan öll hefur fengið stórt verkefni í fangið og þá er dýrmætt að geta leitað til samtaka eins og Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna eftir stuðning í þessum krefjandi aðstæðum.

Margt smátt gerir eitt stórt og ég hvet ykkur til að leggja málefninu lið og hvetja Ylfu Rún áfram í hlaupinu og Bríet í sinni baráttu 🤍

Ef Ylfa Rún nær að safna að minnsta kosti 100 þúsund krónum þá ætla mamma og pabbi að hlaupa með! (Það er afrek út af fyrir sig fyrir ykkur sem þekkið til 🙈🤣)

Komasvo! Komið kartöflunum úr sófanum og styðjið stelpurnar 👏

Icelandic Childhood Cancer Organization

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

New pledges

Pledge history

Amount1,000 kr.
No message
Rannveig Albína Norðdahl
Amount2,000 kr.
Áfram Ylfa
Svana
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel
Birgir Örn Björgvinsson
Amount2,000 kr.
Upp upp og áfram
Róbert Daði Hansson
Amount3,000 kr.
Áfram Ylfa!
Simmi
Amount2,000 kr.
🏃‍♀️ gangi þér vel
Hjördís
Amount10,000 kr.
Þú ferð létt með þetta, duglegust. :)
Rebekka Örvar
Amount1,000 kr.
áfram Ylfa! 🙌🏻
Jóna Halldóra Tryggvadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Dagný B Sigurðardóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Ylfa
Thelma Rós
Amount2,000 kr.
Vel gert!
Guðrún Ásta Björgvinsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Eyglo Saevarsdottir
Amount2,000 kr.
No message
Anton Búi
Amount2,000 kr.
No message
Rakel & Beth
Amount10,000 kr.
Fyrir Bríeti okkar ❤️ Áfram Ylfa! 🎉
Dagný Bergvins
Amount5,000 kr.
Gangi þér súper vel duglega stelpa.
Theodóra Mjöll
Amount2,000 kr.
No message
Jóna Halldóra Tryggvadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Amount10,000 kr.
No message
Guðrún Edda og Mikaela Nótt
Amount5,000 kr.
💪💪
Rebekka
Amount2,000 kr.
Áfram Ylfa - þú getur þetta
Perla Dögg Þórðardóttir
Amount2,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade