Half Marathon - General registration

Hákon Örn Hafþórsson

Supporting Down's Syndrome Association

Total collected

327,000 kr.
65%

Goal

500,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Hákon Örn Hafþórsson heiti ég og er fjögurra barna faðir á Akureyri. Ég starfa sem forvarna- og félagsmálaráðgjafi hjá Akureyrarbæ og eyði mínum helstu frístundum með fjölskyldunni. Í ár ætla ég að hlaupa til styrktar málefnis sem er mér afskaplega kært. Ég ætla að hlaupa til styrktar Downs-félagsins. Það var í október í fyrra sem dóttir mín fæddist og kom okkur fjölskyldunni á óvart með Downs-heilkenninu sínu. Ég ætla því að hlaupa fyrir hana og félagið sem heldur svo fallega utan um okkar besta fólk. 

Þetta er fyrir hana Ídu okkar.

Down's Syndrome Association

Tilgangur Félags áhugafólks um Downs heilkenni er að stuðla að velferð og réttindum einstaklinga með Downs-heilkenni og standa að fræðslu til félagsmanna og almennings. Markmið félagsins er að efla tengsl og samkennd milli félagsmanna og vera vettvangur þar sem fjölskyldur og aðstandendur koma saman, miðla af reynslu sinni og hafa gaman! Félagið stendur fyrir ýmsum viðburðum, bæði sjálfstætt og í samvinnu við aðra. Má þar nefna fræðslufundi, ráðstefnur og skemmtanir. Heimasíða félagsins er www.downs.is Allt starf félagsmanna í þágu félagsins er unnið í sjálfboðavinnu.

New pledges

Pledge history

Steinunn Bragadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Stefan Gudfinnsson
Amount2,000 kr.
No message
jMarta Jóhannsdóttir
Amount50,000 kr.
No message
Mamma og Baldur
Amount50,000 kr.
No message
Hrönn Friðfinnsdóttir
Amount5,000 kr.
Frábært framtak hjá þér frændi, gangi ykkur vel ❤️
Júlía Birta
Amount5,000 kr.
Fulla ferð!!!
Viktorija
Amount2,000 kr.
Snillingur! Gangi þér vel 💪
Saddam Hussain og fjölsk
Amount10,000 kr.
good luck sir best regards from the nation of iraq.
Stefán Bragi
Amount10,000 kr.
No message
Kamilla Sol Baldursdottir
Amount5,000 kr.
Kommasooo
Arthur knut Farestveit
Amount10,000 kr.
Gangi þér vel. Anna Sif Farestvei dóttir mín skrifaði BA ritgerð í siðfræði um val a börnum. Þar fjallaði hún um þrýsting lækna lenti í deilum við fæðingarlækni sem hún tók a beinið.
Katrín Ásta
Amount10,000 kr.
No message
Harpa og Helgi
Amount5,000 kr.
No message
Fjóla Finnbogadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Ragnheiður Diljá
Amount5,000 kr.
No message
Pétur Sigurjónsson
Amount5,000 kr.
No message
Agla
Amount5,000 kr.
🩷💚💛🧡
Darri Rafn Hólmarsson
Amount2,000 kr.
No message
Snooze The Goose
Amount5,000 kr.
Kysstu mig.
Hildur Magnusdottir
Amount5,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Edda Friðfinnsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel elsku fjölskylda 🥰
Hlynur Birgisson
Amount3,000 kr.
No message
Á.B.E
Amount2,000 kr.
No message
Gunnhildur Arnarsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Sigga frænka
Amount5,000 kr.
Þið eruð frábær, kærleikskveðja
Amount5,000 kr.
No message
Arnar Danielsson
Amount32,000 kr.
No message
Ívar Árnason
Amount5,000 kr.
Hlaupa eins og vindurinn
Fjóla Sigurðardóttir
Amount5,000 kr.
LETSGO
Inga Bryndís
Amount10,000 kr.
Áfram skat 🔥
Margret Johannsdottir
Amount5,000 kr.
No message
Bancha,Vero,Elian,Amaya
Amount5,000 kr.
No message
Gunnhildur Halldórsdóttir
Amount10,000 kr.
Frábært hjá þér Hákon minn
Viðar
Amount5,000 kr.
No message
AÓE
Amount5,000 kr.
Geggjaður
Amount10,000 kr.
No message
Anna Guðrún
Amount2,000 kr.
No message
Oddur J
Amount5,000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn
Haddý Jónsdóttir
Amount1,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade