Fun Run

Helga Reynisdóttir

Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization and is a member of Klappstýrur Bríetar

Total collected

905,949 kr.
91%

Goal

1,000,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Klappstýrur Bríetar– Hlaupum saman fyrir Félag krabbameinssjúkra barna!

Elsku vinir, fjölskylda og allir sem vilja leggja sitt af mörkum 🤍

Elsku Bríet Klara okkar stendur frammi fyrir i baráttu eftir að hún greindist nýlega með krabbamein.

Það stóð til að senda Bríeti í lyfjameðferð en kom í ljós að þessi tegund krabbameins svarar illa meðferð. Við vorum því send beint til Svíþjóðar þar sem Bríet fór í aðgerð þar sem krabbameinið var fjarlægt. Við bíðum enn frétta um hvort hún þurfi að fara í geislameðferð en vonandi erum við laus við þennan fjanda fyrir fullt og allt.

Til að styðja við Bríeti og önnur krabbameinssjúk börn viljum við safna 1 milljón króna fyrir Félag krabbameinssjúkra barna sem veitir ómetanlegan stuðning á þessum erfiðu tímum.

Við hvetjum ykkur öll til að taka þátt í styrktarhlaupinu okkar, hvort sem þið hlaupið, hlabbið, labbið, skokkið eða styðjið með framlögum! Hvert skref og hver króna skiptir máli í þessari baráttu.

Tökum höndum saman elsku klappstýrur Bríetar og hjálpum Félagi krabbameinssjúkra barna að aðstöðu fjölskyldur í þessarri stöðu.

Fyrirfram þakkir,

Helga, Björn, Bríet Klara, Sigyn Mjöll, Reynir Logi og Mosi (voffi)

Icelandic Childhood Cancer Organization

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

New pledges

Pledge history

Erla María Björgvins
Amount2,000 kr.
Knús og styrkur til ykkar 💛
Ástrós
Amount1,000 kr.
No message
Rósa Ingólfsdóttir
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel 🫶🏼
Hrefna Ásmundsdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram Bríet!
Stefán og Sóley
Amount5,000 kr.
No message
Auðbjörg Ólafsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Rúnarsdóttir
Amount1,000 kr.
Áfram, eitt skref í einu
Amount10,000 kr.
No message
Tinna Ívarsd
Amount5,000 kr.
Áfram flottu þið 🫶
Elísabet Margeirsdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram Helga!
Amount5,000 kr.
No message
Björn Bragi
Amount10,000 kr.
Bestu baráttukveðjur til ykkar 💪
Guðrún Ben
Amount10,000 kr.
Góða skemmtun í hlaupinu 😁
Ásgeir
Amount3,599 kr.
🏃‍♀️💨🏁🎉🥇💪🧃🛁😴
Vilborg Jóhanna Stefánsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Helga og Bríet
Erling og Svanhvít
Amount5,000 kr.
No message
Ívar frændi
Amount10,000 kr.
Gangi þér sem best duglega frænka.
Anna Reynisdóttir
Amount5,000 kr.
❤️❤️❤️
Helena og Jónas
Amount5,000 kr.
No message
Una Björk Unnarsdóttir
Amount15,000 kr.
Gangi ykkur vel😘
Guðný frænka
Amount25,000 kr.
No message
Laufey Guðmundsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Afi og Amma
Amount25,000 kr.
Gangi ykkur vel.
Hulda Guðný
Amount2,000 kr.
Þú bjargaðir mér. Nú vil ég að þú verðir gripin
Ásta
Amount10,000 kr.
No message
Brynjar Elvarsson
Amount5,000 kr.
Áfram þið!!
Júlla og Jónsi
Amount20,000 kr.
Áfram þið ❤️
Karen & Kara
Amount5,000 kr.
Áfram þið 🫶🏼
Emil Larus Sigurdsson
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur!
Jóna Draumey
Amount10,000 kr.
Áfram þið❤️❤️
Arnar Pálmi Elvarsson
Amount5,000 kr.
No message
Svava
Amount5,000 kr.
Þú gun-ar þessa kilometra ❤️
Jóna Kristín
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur ótrúlega vel elsku mæðgur🩷
Hafdís Sigurðardóttir
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel elskurnar ❤️❤️
Arna, Rökkvi og Balti ❤️
Amount5,000 kr.
No message
Helga Guðjónsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Hildur
Amount1,000 kr.
❤️
Auður Kolbrá Birgisdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Guðrún H. Björnsdóttir
Amount10,000 kr.
No message
Erna Þráinsdóttir
Amount5,000 kr.
Öll mín ást til ykkar 🫶🏻
Gerdur Helgadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Rabia Lísa
Amount2,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir
Amount2,000 kr.
Baráttukveðjur
Jóna Halldórsdóttir
Amount10,000 kr.
Góðar kveðjur. Gangi ykkur vel.
Gunnhildur
Amount2,000 kr.
No message
Ingi Hans
Amount5,000 kr.
grendist líka með krabbamein í febrúar svo ég stið þig vel
Jóhanna Rut Magnúsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Jenny
Amount2,000 kr.
No message
Guðmundur jónsson
Amount5,000 kr.
No message
Svana H. Stefánsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Ragnheiður Ólafsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Ragnhildur Svansdóttir
Amount5,000 kr.
Sterkir straumar til ykkar ❤️
Perla Dögg Þórðardóttir
Amount5,000 kr.
No message
María Haraldsdóttir
Amount5,000 kr.
Þið eruð svo geggjaðar mæðgur 🥰
Brynja G
Amount5,000 kr.
No message
Sigrún
Amount5,000 kr.
Með ósk um góðan bata
Dóra frænka
Amount5,000 kr.
Góðan bata
Bergdís Kristjánsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Þórunn Sigurðardóttir
Amount5,000 kr.
No message
Amount10,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
Hetja
Silja Elvarsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Védís Árnadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Hlín Péturs
Amount5,000 kr.
❤️ Hugsa til ykkar
Katrín, Lukas, Wanessa og Maja Rósa 🥰
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel mín kæra❣️
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Amount50,000 kr.
No message
Rowena
Amount2,000 kr.
No message
Vilhjalmur Steinarsson
Amount5,000 kr.
No message
Sif Sigurvinsdóttir
Amount5,000 kr.
Ástarkveðjur frá Sif frænku
Amount4,000 kr.
No message
Hjördís Ýr
Amount15,000 kr.
Koma svooo👏👏
Fanný Ragna
Amount2,000 kr.
Upp, áfram og allir baráttustraumar til ykkar ❤️
Hugrún Halldórsdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram þið ❤️
Svöló46
Amount10,000 kr.
Baráttukveðjur og góðir straumar til ykkar, kæru nágrannar
Hulda
Amount2,000 kr.
Frá einni krabbameins mömmu til annarar ❤️
Amount2,000 kr.
No message
Hrafnhildur
Amount5,000 kr.
Áfram þið!
Habbý
Amount5,000 kr.
Áfram þið ❤️
Sigursteinn Guðlaugsson
Amount15,000 kr.
Baráttukveðjur ❤️
Elvar Guðjónsson
Amount10,000 kr.
Átt eftir að standa þig eins og hetja elsku frænka.
Bjarnveig Birgisdóttir
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur ❤️
Orri Gislason
Amount10,000 kr.
No message
Hjördís Ýr Ólafsdóttir
Amount10,000 kr.
❤️
Guðlaug Sunna Gränz
Amount2,000 kr.
Baráttukveðjur 💪🏻
Þórhildur
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel í því sem er framundan hjá Bríeti
Steinunn Elísa
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel Bríet 🥰
Amount1,000 kr.
No message
Kristjana Guðmundsdóttir
Amount350 kr.
Knús til Bríetar
Skrifstofuliðið
Amount120,000 kr.
Samhugur og styrkur frá okkur. Fyrir Bríet og öll þau börn sem þurfa á stuðningi að halda
Rut
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur
Amount1,000 kr.
No message
Sara Purkhús
Amount5,000 kr.
No message
Elisabet Helga Helga
Amount1,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Eyglo Birgisdottir
Amount1,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
♥️♥️♥️
Rakel & Beth
Amount10,000 kr.
Fyrir Bríeti okkar ❤️
Nanna Sveinsdóttir
Amount2,000 kr.
❤️
Guðný Fanney Friðriksdóttir
Amount15,000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Aneta Nowak
Amount10,000 kr.
No message
Agnieszka Mrozowska
Amount10,000 kr.
No message
Lena Sóley Yngvadóttir
Amount1,000 kr.
No message
Hanna María
Amount5,000 kr.
No message
VJ & SAS
Amount30,000 kr.
No message
Bylgja Sif
Amount10,000 kr.
Sendi alla hlýju straumana og knúsin 🤍
Amount1,000 kr.
No message
Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir
Amount1,000 kr.
Baráttukveðjur ❤️
Dóra
Amount5,000 kr.
❤️
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Sigrún Birna Hafsteinsdóttir
Amount1,000 kr.
Hetjur ❤️
Halla Rún
Amount5,000 kr.
🩷🩷🩷
Elfa Lind
Amount2,000 kr.
Áfram þið ❤️
Sunna Skarphéðinsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Anna
Amount1,000 kr.
batahveðjur ❤️
Steinunn
Amount5,000 kr.
Áfram þið og áfram Bríet ❤️
Lísa Mist
Amount2,000 kr.
Sendi kærleika og styrk til ykkar
Vilma Ýr Árnadóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel elsku❤️
Gudrun arny Karlsdottir
Amount10,000 kr.
Með kærleikann að vopni
Yr Frisbaek
Amount5,000 kr.
Styrkur og baráttukveðjur ❤️
Rósa
Amount2,000 kr.
Baráttukveðjur og knús ❤️
Alma Rún
Amount5,000 kr.
Baráttukveðjur og risaknús ❤️
Amount5,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
Steffý bumba
Amount5,000 kr.
Áfram þið elsku fjölskylda 🫶🏼
Telma Ýr Sigurðardóttir
Amount3,000 kr.
Baràttukveðjur
Elva Dögg
Amount5,000 kr.
No message
Bjarni Þór Jónsson
Amount5,000 kr.
No message
Ingibjörg Bjarnadóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel í baráttunni 💕
Björg Valgeirsdóttir
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel í komandi baráttu elsku fjölskylda. Sendi ykkur kærleika og styrk.
Sólrún Reginsdóttir
Amount5,000 kr.
♥️
Sonja Magnusdottir
Amount2,000 kr.
Áfram þú❤️
Gudrun lisa
Amount5,000 kr.
No message
Jóhanna Rut
Amount1,000 kr.
Áfram þið öll ❤️✨

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade