Runners

Hrefna Ingibjörg Jónsdóttir
Supporting Slysavarnafélagið Landsbjörg
Total collected
Goal
Preferred Payment Method

Ég hleyp fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg og til minningar um Sigurð Kristófer.
Sigurð Kristófer var makinn minn og lést hann 3.nóvember á seinasta ári.
Hann starfaði sem formaður Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ. Hann lést á staumvatnsæfingu á vegum starfsins með félögu sínum.
Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Björgunarveitin Kyndill í Mosfellsbæ hafa staðið þétt á bakvið mig í sorgarferlinu mínu og vil ég gjarnan geta endurglotið þeim það.
Starfsemi Slysavarnarfélagsins Landsbjörg og Björgunarsveita landsins er mikilvægur hlekkur í okkar samfélagi.
Slysavarnafélagið Landsbjörg
Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring.
New pledges