10 K - Regular registration

Elísabeth Ósk Breiðfjörð Pétursdóttir

Supporting Mia Magic

Total collected

95,000 kr.
100%

Goal

80,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég ætla að hlaupa í ár til styrktar Mia Magic <3


Ég greindist með MS (Multiple sclerosis) sjúkdóminn 9. júní 2023 þá 14 að verða 15 ára.

Lífið breyttist á augabragði og mikil ósvissa myndaðist hvernig framtíð biði mín.
Það var áfall að greinast og að fá greininguna svona skyndilega.
Ég er að læra, að vaxa og að takast á við þetta verkefni sem mér var gefið.
Sjúkdómurinn skilgreinir mig ekki, en hefur mótað mig sem persónu.
Og þrátt fyrir þetta allt…gefst ég ekki upp og er enn sterkari en ég var.


Mia Magic

Mia Magic er góðgerðarfélag sem stofnað var 1. febrúar 2021. Mia Magic einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra ásamt því að gefa út fræðslubækur, bókin Mía fær lyfjabrunn og Mía fer í tívolí, eftir þær Þórunni Evu og Bergrúnu Írisi hafa slegið í gegn og er á döfinni að gefa út fleiri bækur. Komdu í hlaupahópinn okkar ef þú ætlar að hlaupa fyrir Mia Magic! https://www.facebook.com/groups/707578163810779

New pledges

Pledge history

Agata Saskele
Amount1,000 kr.
Ég er ótrúlega stolt af þér. Þú ert svo hugrökk og sterk – hvernig þú tekst á við þetta gefur mér innblástur. Þú ert sannarlega ljós og kraftur í einum pakka. Aldrei efast um hversu mögnuð þú ert – þú átt skilið allt það besta.
Fanney
Amount3,000 kr.
Áfram Elísabeth👏👏
Tobbi 🫶🏽
Amount7,000 kr.
Því ég á 7 ára afmæli 🫶🏽
Silja frænka
Amount3,000 kr.
Frábært hjá þér 🥰 Gangi þér vel elsku frænka 👏
Andri Jónasson
Amount30,000 kr.
No message
Thelma
Amount2,000 kr.
No message
Dóra Gunnarsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Ragga
Amount2,000 kr.
Gangi þér rosalega vel <3
Amount2,000 kr.
No message
Ingibjörg Sigríður Viðarsdóttir
Amount5,000 kr.
❤️
Pétur Lárus B Bjarnason
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel ekkert smá flott og fallegt hjá þér frænka mín ❤️
Svanhildur Sif Haraldsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel 💞
EÞE
Amount5,000 kr.
No message
Eydís og Steini
Amount5,000 kr.
No message
Amount1,500 kr.
Gangi þér vel <3
Rúna og Bjössi
Amount5,000 kr.
No message
Stella frænka
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Stóra sist
Amount1,500 kr.
Þú ert best! Og svo jákvæð og góð fyrirmynd❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade