Half Marathon - General registration

Berglind Guðrún Bergmann

Supporting Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Total collected

110,053 kr.
55%

Goal

200,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Í ár ætla ég líkt og undanfarin ára að hlaupa fyrir Ljósið. Af hverju vel ég Ljósið? Jú þangað fór mamma þegar hún var í sinni baráttu. Ég hleyp í minningu mömmu sem mér þótti svo afar vænt um. Hún var minn helsti, besti og langflottasti peppari. 

Set mér eitt lauflétt markmið það er að safna 200 þús krónu sem ég neyðist til að fara enn einn hálfmaraþonið. 


Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

New pledges

Pledge history

Amount5,053 kr.
No message
Akú
Amount5,000 kr.
No message
JJ Vöruhús ehf
Amount20,000 kr.
No message
JJ Vöruhús ehf
Amount10,000 kr.
No message
Silja Jóhannesdóttir
Amount5,000 kr.
Alltaf sama harkan í þér stelpa! Skálum fyrir þessum áfanga fljótlega! :)
Ragna
Amount5,000 kr.
Svo ánægð með að þú sjáir um þetta fyrir okkur sófadýrin :)
Amount21,000 kr.
No message
Helga
Amount5,000 kr.
Bestust
Lísa María Karlsdóttir
Amount5,000 kr.
Þú getur þetta snillingur!
Amount5,000 kr.
No message
Þorkell Guðfinnsson
Amount10,000 kr.
Fllottust
Jenny Lovísa
Amount2,000 kr.
Áfram Queen B
Hrefna B Benediktsdóttir
Amount5,000 kr.
Þú tekur auðvitað hálft maraþon stelpa!
Elísabet
Amount5,000 kr.
Þú ert svo með’etta - snillingurinn minn👏🏼🫶🏻
Amount2,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland