Aþena Eir Jónsdóttir #3726

Vegalengd 10km

Litla stelpan mín sem fæddist 20. maí 2020 fæddist með húðsjúkdóm sem kallast ichthyosis, þó að hún sé ekki hluti af einstökum börnum, langar mig að láta gott af mér leiða og styrkja þetta frábæra málefni <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 28 dögum síðan

  • Íris systir og frænka

    2.000kr.

    Elska ykkur

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda