Valborg og BK gengið #3691

Vegalengd Mitt maraþon

Ég vildi að það þyrfti enginn á starfi Gleym-mér-ei að halda. En því miður fá ekki öll börn að lifa. Þess vegna er Gleym-mér-ei mikilvægt félag og t.d. minningarkassarnir og kælivöggurnar eru svo þarfir hlutir og góðir. Ég þakka enn í dag fyrir kælivögguna sem gerði mér það mögulegt að sofa við hliðina á syni mínum eina nótt. Ég og BK gengið ætlum að hreyfa okkur mikið fyrir Pétur Emanúel stóra bróður á himnum og hver veit nema við getum lagt þessu góða félagi lið. Litlir fætur marka djúp spor.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 76.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Svava Hauks.

  5.000kr.

 • Dagur

  2.000kr.

 • fhj

  50.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Amma

  5.000kr.

  Útivistarkveðjur frá ömmu.
 • Helga

  5.000kr.

  Gott hjá ykkur!
 • Gréta

  5.000kr.

  Frábært Valborg mín og BK ! Koma svoooo!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda