Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir #3689

Vegalengd Mitt maraþon

Ég hleyp af því að það er mikilvægt að það sé eitthvað öryggisnet fyrir fólk í þessari stöðu, fá þann stuðning sem þau eiga skilið. Bróðir minn og kona lentu í þessu og því veit ég hversu mikilvægt þessi samtök eru.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmiði náð10.000kr.
250%
Samtals safnað 25.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Gurrý

  10.000kr.

 • Þura

  5.000kr.

  Gangi þér vel
 • Gengið i Silungakvísl

  10.000kr.

  Gó gó elsku frænka, flott hjá þér að gefa þér tíma til að hlaupa.

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda