Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch #3562

Vegalengd 21km

Nú er tími til að fagna lífinu, góðri heilsu og 12 krabbameinslausum árum hjá manninum mínum sem greindist 23 ára með nýrnamein. Ég hleyp fyrir Kraft en stuðningur Krafts er ómetanlegur fyrir ungt fólk og fjölskyldur sem standa frammi fyrir þeirri stóru áskorun að sigrast á krabbameini. Orð fá því ekki lýst. Ég ætla að reyna við hálft maraþon því ég er hætt að bíða eftir rétta tækifærinu. Lífið er núna!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Kata

  3.000kr.

  Vel gert! Ég vissi að þú gætir þetta!
 • Siggú

  2.000kr.

  Þú ert algjör hetja Sandra og sannkölluð fyrirmynd
 • Martha

  2.000kr.

  Gangi þér allt í haginn!
 • Irunn

  2.000kr.

  Vel gert Sandra, svo dugleg og mikill snillingur í öllu sem þú gerir
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Flott hjá þér Sandra okkar

Vel gert hjá þér Sandra þú ert alveg mögnuð

22 ágú. 2020
Mamma og pabbi

Flott hjá þér Sandra okkar

Vel gert hjá þér Sandra þú ert alveg mögnuð

22 ágú. 2020
Brynja og Jón M

Áfram Sandra!!

Þú át eftir að rokka þetta 💪

22 ágú. 2020
Lára

Þú rústar þessu!

Gangi þér sjúklega vel, þú tekur þessa áskorun í nefið!

21 ágú. 2020
Hildur

Takk fyrir að hlaupa af Krafti

Sæl Sandra, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2020. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2020 en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti, ásamt smá glaðningi frá félaginu og hægt verður að nálgast þá til okkar á skrifstofuna, Skógarhlíð 8, milli kl. 9 og 17, Kraftsliðið

21 ágú. 2020
Kraftur, stuðningsfélag