Kristín Stefánsdóttir #3559

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin. Pabbi minn hefur þurft að kljást við þennan erfiða sjúkdóm í tæplega tvo áratugi, og hefur gert það með mikilli þrautseigju. Afi minn heitinn var líka með Parkinson.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Parkinsonsamtökin
Markmiði náð15.000kr.
287%
Samtals safnað 43.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Anna Kristín

  3.000kr.

  Dugleg!
 • Dagbjört

  5.000kr.

  Frábært hjá þér
 • Erla Gunnars

  3.000kr.

  You can do it!
 • Rúna Sif Stefánsdóttir

  1.000kr.

  Dugleg elsku frænka!!
 • Margrét Sigurjónsdóttir

  5.000kr.

  Vel gert frænka!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Vel gert!

Takk fyrir að leggja Parkinsonsamtökunum lið með því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Stuðningur þinn er okkur ómetanlegur. Áfram Kristín!

24 ágú. 2020
Parkinsonsamtökin