Eva Björk Valdimarsdóttir #3531

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir pabba minn sem er með Parkinsonsjúkdóminn. Covid setti strik í reikninginn svo ekki er hægt að halda hefðbundið hlaup en þetta ástand hefur einnig haft heilmikil áhrif á líf pabba. Parkinsonsamtökin á Íslandi eru lítil samtök og þess vegna skiptir þessi stuðningur miklu máli <3 Takk fyrir að heita á mig <3 Ég ætla að hlaupa 10 km með Katrínu vinkonu minni á laugardaginn <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Parkinsonsamtökin
Samtals safnað 65.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Sigrún

  2.000kr.

  Elsku Eva. Takk fyrir að hlaupa og styrkja Parkinsonsamtökin. Sigrún Kjartansdóttir.
 • Áróra

  3.000kr.

  Vel gert!!!
 • Börkur

  6.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Gudni

  2.000kr.

  Vel gert
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Vel gert
 • Ágúst Þór

  3.000kr.

  Eitt skref í einu :)
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Vel gert!

Takk fyrir að leggja Parkinsonsamtökunum lið með því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Stuðningur þinn er okkur ómetanlegur. Áfram Eva Björk!

24 ágú. 2020
Parkinsonsamtökin