Vignir Þór Bollason #3530

Vegalengd Mitt maraþon

Ég hleyp fyrir Einstök Börn sem einn af meðlimum samtakanna. Ég hef verið partur af Einstökum Börnum nánast frá fæðingu og langar að leggja mitt af mörkum fyrir félagið. Ég mun hlaupa á Sunnudaginn 23.ágúst kl. 14.00 sem fyrsti hlaupari í áheitasöfnun hlaupahóps Einstakra Barna sem verður haldin í Reebok Fitness. Þetta er hlaupabrettisáskorun sem Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka stendur fyrir í ljósi aðstæðna og er sérstaklega fyrir góðgerðarfélögin. Hlaupinu verður streymt á netinu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 200.000kr.
21%
Samtals safnað 42.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 27 dögum síðan

 • Míla

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Alexía Mist

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Eyþór Frændi

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mamma og pabbi

  10.000kr.

  Einstakur LOVE
 • Tindur Atli og Rökkvi Snær

  3.000kr.

  Vel gert! Ert algjör fyrirmynd :)
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 30 dögum síðan

❤️ Einstakur ❤️

Vel gert elsku Vignir 😘😘

20 ágú. 2020
M + N