Hrafnhildur Klara Sigurðardóttir #3525

Vegalengd 10km

Ég ætla hlaupa fyrir litlu frænku mína Söndru Lind, sem greindist með sjaldgæfan sjúkdóm sem heitir Osteopetrosis, þegar hún var 5 mánaða gömul. Hún er algjör nagli og langar mig að þið hjálpið mér að safna fyrir félagið Einstök börn, sem styður við börn með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 25 dögum síðan

 • Bryndís og Kobbi

  2.000kr.

  Flott hjá þér Hrafnhildur
 • Arna frænka

  3.000kr.

  Dugleg elskan!
 • stella

  5.000kr.

  DUGLEG
 • Karítas Ríkharðsdóttir

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Vel gert - Áfram Hrafnhildur Klara!
 • Soffía Erlingsdóttir

  1.000kr.

  Gangi þér vel
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda
Fyrir 29 dögum síðan

3525

Áfram þú elsku Hrafnhildur!!

21 ágú. 2020
Pabbi og Mamma