Birgir Sigurðsson #3509

Vegalengd 42km

Þar sem Reykjavíkurmaraþonið fellur niður ætla ég að hlaupa 105,5 hringi á hlaupabraut. Þetta gerir samtals 42,2 km. Ég ætla að hlaupa fyrir Ljósið þar sem ég þekki fólk sem hefur þurft að nýta sér hið góða starf sem þar fer fram. Endilega hjálpið mér að safna fyrir Ljósið og hvetja mig áfram í hringhlaupinu :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
63%
Samtals safnað 63.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Alla og Guffi

  3.000kr.

  Vel gert!
 • Emmý

  3.000kr.

  Vel gert Biggi
 • Ella

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Dabba

  2.000kr.

  Gangi þèr vel !!!
 • Petur Mar

  5.000kr.

  Gangi þér vel
 • Mamma og pabbi

  10.000kr.

  Gangi þér vel
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda