Hanna Hannesdóttir #3503

Vegalengd 600m

Ég hleyp til minningar um barnabarnið mitt. TEAM INGI!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

  • María Erla og börnin

    2.000kr.

    Áfram amma og langamma, þú getur þetta!

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk fyrir að hlaupa af Krafti

Sæl Hanna, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2020. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2020 en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti, ásamt smá glaðningi frá félaginu og hægt verður að nálgast þá til okkar á skrifstofuna, Skógarhlíð 8, milli kl. 9 og 17, Kraftsliðið

20 ágú. 2020
Kraftur, stuðningsfélag