Eva Skarpaas #3495

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir hann Gabríel minn á laugardaginn og safna áheitum fyrir Píeta. Ég ætla að byrja hlaupið í Fossvogskirkjugarði, hlaupa þaðan að fæðingardeildinni og síðan að þeim heimilum sem við áttum saman í Mávahlíð 1, Bugðulæk 11, á Dyngjuvegi 12 og í Hlunnavogur 13. Ég lýk svo hlaupinu í Fossvogskirkjugarði. Hluti af sorgarúrvinnslu er að reyna að finna einhvern tilgang til að halda áfram og þrátt fyrir að Gabríel hafi ekki tekist að finna frið, þá var honum tekið opnum örmum í Píeta og það verð ég ævinlega þakklát fyrir. Ég vil leggja mitt af mörkum, í minningu Gabríels, til að tryggja að Píeta geti verið til staðar fyrir aðra og haldið áfram að hjálpa þeim sem á þurfa að halda að komast úr myrkrinu í ljósið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 212.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • HLAUPÁR.IS

  1.000kr.

  Gleðilegt hlaupár... gangi þér vel!
 • Erin og co

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðný

  5.000kr.

  Virðing!
 • Óskar

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Stefán

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samtals áheit:52

Skilaboð til keppanda