Þröstur, Kristín, Tómas og Bjarki !!! #3483

Vegalengd 3km

Bjarki Þór ofurhetja sigraðist á sínu krabbameini eftir langa og stranga baráttu hér á landi sem erlendis. Hann er sannkallað kraftaverkabarn. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna er félag foreldra barna sem hafa greinst með krabbamein sem stendur þétt við bakið á hetjunum okkar. Nú hefur Covid sett strik í reikninginn í fjáröflun fyrir félagið og mikilvægt að allir sem geta leggi sitt af mörkum til þess að halda þessu góða starfi áfram. Við fjölskyldan ætlum að hlaupa þetta hlaup hlið við hlið, eins og við fórum í gegnum okkar erfiða verkefni saman og allt sem við tökum okkur fyrir hendur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 98.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Viðar Lúðvíx

  5.000kr.

  Vel gjört!
 • Christian Rafn

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Rúna

  2.000kr.

  Sannarlega ofurhetja á ferð!
 • Kristrún Tinna

  2.000kr.

  Áfram þið flotta fjölskylda! :)
 • Halla Björg

  5.000kr.

  Vel gert flottu hlauparar!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk!

Elsku fjölskylda. Afrakstur úr áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon hefur undanfarin ár verið stór hluti tekna félagsins og hvert framlag skiptir máli. SKB þakkar af heilum hug fyrir stuðninginn við félagið og óskar þér góðs gengis í hlaupinu sem og öllum öðrum verkefnum.

21 ágú. 2020
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Koma svo

Komið✅ Áfram þið👏🏻

19 ágú. 2020
HRB9722