Guðný Stefánsdóttir #3468

Vegalengd Mitt maraþon

"Habba fer út að labba" Næsta laugardag, 22. ágúst, ætlar Habba að standa fyrir maraþoni við Ástjörnina í Hafnarfirði milli kl. 13.30-16.00 laugardaginn 22. ágúst. Nokkrar góðar vinkonur leiða gönguhringinn í kringum Ástjörn og munu leggja af stað við brúna klukkan 14.00 en Jonni bróðir leiðir um klukkustundar göngu í kringum Grísanesið og Ástjörn frá brúnni klukkan 13.30.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 7.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 30 dögum síðan

  • SMS áheit

    2.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS
  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda