Guðný Stefánsdóttir #3468

Vegalengd Mitt maraþon

"Habba fer út að labba" Næsta laugardag, 22. ágúst, ætlar Habba að standa fyrir maraþoni við Ástjörnina í Hafnarfirði milli kl. 13.30-16.00 laugardaginn 22. ágúst. Nokkrar góðar vinkonur leiða gönguhringinn í kringum Ástjörn og munu leggja af stað við brúna klukkan 14.00 en Jonni bróðir leiðir um klukkustundar göngu í kringum Grísanesið og Ástjörn frá brúnni klukkan 13.30.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 7.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    2.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS
  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda