Eva Ruza og Hjálmar Örn #3455

Vegalengd 10km

Skemmtikraftarnir og verðansi maraþonhlauparanir Hjálmar Örn og Eva Ruža hafa ákveðið að styrkja Ljósið, þar sem tengdamamma Hjálmars er komin í endurhæfingu hjá Ljósinu eftir baráttu við krabbamein. Ljósið er gríðarlega mikilvægt stuðningsnet fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hjálmar Örn og Eva Ruža eru ekki þekktir hlauparar- og hvað þá maraþonhlauparar. En eftir þetta hlaup munu allir þekkja þau í hlaupagallanum. Þau hafa í raun ekkert peningamarkmið. Markmiðið er að safna sem mestu og klára hlaupið fyrir allar hetjurnar þarna úti. Þannig að ef þið eruð aflögufær þá eru þau alveg sátt við hvað sem er. 2 millur væri reyndar geggjuð tala Þau munu hlaupa ásamt Steinda 1 km og svo ætlar Eva Ruža að klára 9 km í viðbót- hún hefur btw aldrei hlaupið 10 km i einu. Stór laugardagur framundan og þeim hlakkar mikið til.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 69.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ingibjörg Jónsdóttir

  5.000kr.

  Lifi ljósið
 • Dóra

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:30

Skilaboð til keppanda