Oddrún Lára Friðgeirsdóttir #3424

Vegalengd 21km

Ég vil styrkja Píeta-samtökin til minningar um mömmu mína. Mamma mín féll af völdum andlegra veikinda fyrir 14 árum síðan. Þrátt fyrir að vera ekki að fara að hlaupa að þá er ég að fara að ganga Fimmvörðuhálsinn næsta laugardag. Það eru um 24 km. Þar sem ekki er haldið hefðbundið maraþon þetta árið þá vildi ég nota tækifærið og ganga til góðs. Mamma mín hafði mikinn áhuga á útivist og mér finnst ég hvergi tengdari henni en úti í náttúrunni. Og þetta verður lengsta ganga sem ég hef farið og því geng ég fyrir hana.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð50.000kr.
122%
Samtals safnað 61.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Ásdís

  2.000kr.

  Gangi þér vel, átt eftir að standa þig svo vel
 • Nína

  2.000kr.

  Þú ert svo dugleg! Ferð létt með þetta! Mamma þín væri svo stolt af þér
 • Hrefna Freyja

  2.000kr.

  Þú massar þetta litli snillingurinn minn!
 • elínósk

  3.000kr.

  Gangi þér vel mín kæra áfram þú!
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Eysteinn Haki

  1.000kr.

  Áfram frænka!! <3
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda