Kristin Snorradóttir #3366

Vegalengd 10km

Ástæða þess að ég hleyp fyrir Ljósið er sú að maðurinn minn er búin að berjast við krabba í yfir 20 ár og síðustu rúm þrjú við ólæknandi krabbamein. Ljósið hefur verið honum til halds og traust og það hefur bein áhrif á okkur öll sem elskum hann og auðveldar þau átök sem við fjölskyldan erum í, krabbamein snertir alla fjölskyldumeðlimi.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 7.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

  • Erna

    2.000kr.

    Áfram Stína og Baldvin
  • Mía Fía

    5.000kr.

    Hlauptu hlunkur hlauptu

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda