Helga Kristjánsdóttir #3364

Vegalengd 10km

Ég ætla að fara 10 km. fyrir Ljósið og ekki síst fyrir vinkonur mínar þær : Herborgu “Stellu”og Sigurbjörgu “Sibbu” Ljósið hefur gefið þeim mjög mikið í baráttu þeirra við krabbameinið. Kæru vinir. Hjálpið mér að ná markmiði mínu og styrkjið Ljósið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
89%
Samtals safnað 89.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Heiða Kristín

  3.000kr.

  vel gert Helga, koma svo ná þessu á næstu klst...
 • Arna Ómars

  5.000kr.

  Vel gert Helga
 • Hrefna

  3.000kr.

  Vel gert áfram Helga og Ljósið
 • Ómar

  3.000kr.

  Frábært framtak
 • Sibba

  25.000kr.

  Gó girl, vel gert takk fyrir stuðninginn.
 • Addý

  10.000kr.

  Koma svo Helga
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda