Herborg Þorgeirsdóttir #3360

Vegalengd 10km

Fyrir 4 árum greindist ég með fjórða stigs krabbamein, en meðferð bar góðan árangur og meinið hefur haldið sér til hlés. Er þó mjög löskuð eftir meðferðina og hef notið frábærs stuðnings og endurhæfingar hjá yndilsegum starfsmönnum Ljóssins. Þarna er alltaf gott að koma, ganga, æfa eða bara spjalla og að ég tali nú ekki um hádegismatinn sem er í sérflokki. Ljósið hefur unnið kraftaverk fyrir svo marga, bæði líkamlega og andlega.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 100.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  24.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:21

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Hreifing

ég stend með þér elskan,

22 ágú. 2020
Siggi

Gott gengi

Gangi þèr vel elsku Herborg ❤ þú massar þetta eins og allt hitt♡

15 ágú. 2020
Harpa