Jón Páll Magnússon #3331

Vegalengd 10km

Ég hleyp sérstaklega fyrir góða vinkonu mína Unu Torfadóttur sem greindist með krabbamein fyrr í sumar. Þó ég sé nýverið fluttur erlendis þá læt ég það ekki stoppa mig í því að leggja Krafti lið, og nýti mér breytt fyrirkomulag hlaupsins til þess að styrkja þessi mikilvægu samtök! Ég mun því hlaupa 10km hér í Árósum sunnudaginn 23. ágúst.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Benedikt Jens

  1.000kr.

  Vel gert Juan
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Æðislegt framtak!! Koma svo <3
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hlaupa af Krafti

Sæll Jón Páll, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa til góðs fyrir Kraft. Nú eru hlaupararnir hvattir til að hlaupa sína í Reykjavíkurmaraþoninu. Við bendum þér á FB hópinn - Ég hleyp af Krafti 2020 - þar sem við komum ýmsum gagnlegum upplýsingum til hlauparanna okkar: https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ Gangi þér vel í Árósum, við erum að afhenda hlaupaboli og glaðning á skrifstofunni okkar ef einhver getur sótt fyrir þig, Kraftsliðið

18 ágú. 2020
Kraftur, stuðningsfélag