Eyþór Örn Eyjólfsson #3313

Vegalengd 10km

Í þriðja sinn ætla ég að hlaupa í drekabúningnum fyrir Einstök börn. Það tekur á að hlaupa í búningnum, það er heitt og erfitt en ég hleyp í búningnum til að sýna börnum og fjölskyldum þeirra samstöðu sem þurfa að takast á við erfiða sjúkdóma á hverjum einasta degi. Einstök börn hafa reynst okkur fjölskyldunni vel eftir að Daníel sonur minn greindist með sjaldgæfan sjúkdóm árið 2012 þá 9 ára gamall. Ég yrði mjög þakklátur ef þið mynduð hjálpa mér að styðja Einstök börn, þau þurfa á okkur að halda.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 27 dögum síðan

 • Vignir, hlaupafélagi dagsins

  5.000kr.

  Sérstök áheit á þig fyrir að hlaupa í búningnun innandyra í dag!
 • Dagur

  2.000kr.

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Big syss ??

  5.000kr.

  Þú ert d rekinn go bro
 • Fannar

  5.000kr.

  Væri til í að sjá þig taka maraþon í búningnum
 • Karl Ó Karlsson

  5.000kr.

  Flottasti hlauparinn! Gangi þér vel
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda