Ari Tjörvason #3303

Vegalengd 3km

Ég er að hlaupa fyrir mömmu og ömmu mína. Mamma mín er með brca2 genið, og amma mín dó úr krabbameini 2014. Ég er mjög stolltur af mömmu minni sem er formaður Brakkasamtakanna til að hjálpa fólki með brca genið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Brakkasamtökin - BRCA Iceland
Markmið 75.000kr.
13%
Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

  • Tjörvi Ólafsson

    5.000kr.

    Gangi þér vel !
  • Amma Hanna

    5.000kr.

    Flottur Ari minn

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda