Pálína Fanney Guðmundsdóttir #3222

Vegalengd 10km

Setti mér það markmið í vor að geta hlaupið 10 km í lok sumars. Í ár eru 35 ár síðan mamma greindist með Ms sjúkdóminn. Vil endilega styrkja Ms félagið um leið og ég næ mínu markmiði.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MS-félag Íslands
Samtals safnað 141.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  30.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Salný

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Anna og Teddi

  5.000kr.

  Vel gert góði granni
 • Harpa Rún Björnsdóttir

  5.000kr.

  Þú ert svooo dugleg elsku Pálína.. Þó að rigni - þó að blási -þá er bara að halda áfram!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda