Felix Sigurðsson #3199

Vegalengd 42km

Ástæðan fyrir því að ég hleyp fyrir Ljósið er sú að ég veit að félagið stendur vel við bakið á fólki sem leitar til þess. Þekki til fólks sem leitar til þeirra þessa dagana og finnst það mjög gott.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð57.000kr.
105%
Samtals safnað 60.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • María Ósk

  2.000kr.

  Vel gert pabbi!
 • Natasa

  3.000kr.

  Frábært framtak, gangi þér vel!
 • Vbumboðið

  15.000kr.

  Já koma svo ....
 • Þorgils og Helga Steinunn

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  afram
 • Svanhildur

  3.000kr.

  Frábært hjá þér elsku Felix! Verð með drykki handa þér á leiðinni.
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda