Ástríður Jóhannesdóttir #3161

Vegalengd 10km

Ég hef sótt endurhæfingu af ýmsu tagi í Ljósinu eftir að greinst með krabbamein fyrir um ári síðan og hleyp fyrir Ljósið í þeirri von að geta aðeins gefið til baka í þetta frábæra starf.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 223.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

 • Elín og Jóhannes

  15.000kr.

  Áfram veginn...
 • Elín og Bjarni

  5.000kr.

  Mikil fyrirmynd elsku Addý, þú ert búin að standa þig svo hrikalega vel.
 • Valgerður

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Helga Margrét

  2.000kr.

  Risastórt knús
 • Áslaug altsystir

  2.000kr.

  Áfram Addý !!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 10
Næsta 

Samtals áheit:56

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Áfram Addý!

Þú ert hetja elsku vinkona og lætur ekkert stöðva þig... gangi þér ótrúlega vel með hlaupið og allt sem framunan er. Það sem er liðið er liðið og nú er það bein braut áfram :-) Love you long time

18 ágú. 2020
Ásta Sólveig