Sölvi Sturluson #3155

Vegalengd 21 kmA

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 27 dögum síðan

 • Rúna

  1.000kr.

 • Kristín Helga

  3.000kr.

  Vel gert - snillingur
 • Þorsteinn

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Kjartan Smári

  2.000kr.

  Flottastur að vanda Sölvi!
 • Rósa G.

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Rósa J.

  1.000kr.

  Snillingur
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:21

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Kæri hlaupari

Í ljósi stöðunnar sem upp er komin í samfélaginu þurfti að endur útfæra fyrirhugað hlaup í sóttvarnarstíl. Nýja útfærsla hlaupsins í ár er „Þitt eigið maraþon“ en það felur í sér að þú hleypur þína vegalengd á þeim stað sem þú kýst og safnar áheitum eins og áður. Þitt framlag er okkur gríðarlega mikilvægt og viljum við því þakka þér fyrir að leggja þitt fingrafar á okkar og leggja okkur lið í söfnuninni í ár. Þín leið – okkar styrkur

10 ágú. 2020
Einstök börn